Tregatrúartónlistarmessa sunnudaginn 22. janúar kl. 14:00

 
Þá er senn komið að hinni árlegu og sívinsælu blúsmessu.
 
Barnastarfið er á sínum stað.
Ræðumaður er Aðalsteinn Þorsteinsson.
Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og messugutti er Petra Jónsdóttir. Gunnar Guðnason tekur vel á móti öllum.
 
Blússveit Þollýjar sér um tónlistina í messunni.
Blússveitina skipa:
Þollý Rósmunds söngur
Friðrik Karlsson gítar
Jonni Richter bassi
Fúsi Óttars trommur
Sigurður Ingimarsson ryþmagítar.
 
Maul eftir messuna.
Allir velkomnir.
Deila