Ferming

„Vertu trú(r) allt til dauða, og ég mun gefa þér kórónu lífsins.“ Opb.2.10c

Ferming þýðir staðfesting. Í fermingunni staðfestir barnið skuldbindingu foreldra og guðfeðgina í skírnarathöfninni. Það fer með trúarjátninguna, vinnur fermingarheit og þiggur fyrirbæn og blessun. Fermt er við messu. Til þess að öðlast rétt til að mega fermast stundar fermingarbarnið sérstakt nám í kristnum fræðum hjá presti sínum eða fermingarfræðara, sem kallast fermingarfræðsla. Meginreglan er sú að við ferminguna eða á meðan fermingarfræðslan stendur yfir, neyti barn í fyrsta sinn kvöldmáltíðarsakramentisins.

 

 Fermingaungmenni 2019

24. mars kl. 14:00

Auður Jóna Heiðarsdóttir, Öldugranda 5, 107 Reykjavík.

Jenný Edda Þrastardóttir, Álfhólsvegi 115, 200 Kópavogi.

Pálmasunnudag 14. apríl kl. 14:00

Daníel Þór Róbertsson, Álftamýri 30, 108 Reykjavík.

Gísli Þór Oddsteinsson, Skeljagranda 7, 107 Reykjavík.

Hulda Hlíf Ragnarsdóttir, Þorláksgeisla 17, 113 Reykjavík.

Kristinn Berg Arnarson, Hraunbæ, 810 Hveragerði.

Sigurður Davíð Sigurðsson, Strýtuseli 18, 109 Reykjvavík.

 

Maí

Daníel Logi Róbertsson, Smáratúni 9, 800 Selfoss.

Guðjón Guðmundsson, Smárarima 73, 112 Reykjavík.

Markmið Prestaskólans

Munið, að þið eruð öll prestar – vegna þess að þið eruð skírð, og trúið því, að Jesús Kristur hafi sigrað Djöfulinn.

Sýnið ábyrgð með því að hafa hin 4 B í heiðri.            AMEN