Ferming

„Vertu trú(r) allt til dauða, og ég mun gefa þér kórónu lífsins.“ Opb.2.10c

Ferming þýðir staðfesting. Í fermingunni staðfestir barnið skuldbindingu foreldra og guðfeðgina í skírnarathöfninni. Það fer með trúarjátninguna, vinnur fermingarheit og þiggur fyrirbæn og blessun. Fermt er við messu. Til þess að öðlast rétt til að mega fermast stundar fermingarbarnið sérstakt nám í kristnum fræðum hjá presti sínum eða fermingarfræðara, sem kallast fermingarfræðsla. Meginreglan er sú að við ferminguna eða á meðan fermingarfræðslan stendur yfir, neyti barn í fyrsta sinn kvöldmáltíðarsakramentisins.

 

 Fermingaungmenni 2018

Pálmasunnudag 25. mars kl. 14:00. 

Gréta Hallsdóttir, Noregi.

Ingibjörg Jónsdóttir, Gullengi 17, 112 Reykjavík.

Margrét Ásta Arnarsdóttir, Kötlufelli 3, 111 Reykjavík.

Stefán Guðnason, Gnípuheiði 1, 200 Kópavogi.

 

Sunnudaginn 8. apríl kl. 14:00. 

Ásgerður Káradóttir, Þórsgötu 18a, 101 Reykjavík.

Bríet Berndsen Ingvadóttir, Vallartúni 4, 600 Akureyri.

Haukur Lár Hauksson, Háaleitisbraut 109, 108 Reykjavík.

Kamilla Nótt Sævarsdóttir Brooks, Dalhúsum 33, 112 Reykjavík.

Natalía Ósk Gunnarsdóttir, Veghúsum 15, 112 Reykjavík.

 

Reykhólakirkja, laugardaginn 14. apríl kl. 14:00. 

Sara Dögg Eyvindsdóttir, Hólatröð 3, 380 Reykhólum.