Kirkja Óháða Safnaðarins
Á döfinni
- 24. febrúar, 2019 14:00Tónlistarmessa / Barnastarf. Maul eftir messu
- 1. mars, 2019 20:00Sameiginleg kvöldmessa (bænadagur kvenna)
- 10. mars, 2019 14:00Fjölskylduguðþjónusta. Töfrabrögð. Kaffisala til styrktar Bjargarsjóði
- 24. mars, 2019 14:00Fermingarguðþjónusta / Barnastarf
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFF
Greinasafn eftir: Anna Sigríður Hjaltadóttir
Tónlistarmessa og barnastarf 24. febrúar kl. 14:00
Óháði kórinn undir stjórn Kristjáns Hrannars flytur latin-tónlistarmessu ásamt hljómsveit. Á kontrabassa spilar Sigmar Þór Mattíasson og Óskar Kjartansson á trommur. Sr. Pétur Þorsteinsson predikar og þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir. Barnastarfið verður á sínum stað. Ólafur Kristjánsson … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Tónlistarmessa og barnastarf 24. febrúar kl. 14:00
Boðsbréf á málþing
Reykjavík, febrúar 2019 Boð á málþing Samráðsvettvangur trú- og lífsskoðunarfélaga á Íslandi, sem var stofnaður árið 2006, býður á málþing, sem verður haldið fimmtudaginn 21. febrúar 2019 frá kl. 17.00 til 19.00 í safnaðarheimili Neskirkju í Reykjavík. Umræðuefni málþings er: … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Boðsbréf á málþing
Söfnunartónleikar 15. febrúar kl.20
Söfnunartónleikar til stuðnings Rótinni – félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda. Miðaverð kr. 1500 rennur ÓSKERT til Rótarinnar. Hjálpið okkur að styðja forvarnarstarf gegn fíknisjúkdómum á Íslandi. Miðasala: https://tix.is/…/sofnunartonleikar-fyrir-rotina-oha-i-kori…/
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Söfnunartónleikar 15. febrúar kl.20
Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 10. febrúar kl. 14:00
Prestur sr. Pétur Þorsteinsson. Messugutti er Petra Jónsdóttir. Barnastarfið er á sínum stað í höndum Heiðbjartar Arneyjar og Markúsar. Óháði kórinn leiðir söng og messusvör undir stjórn Kristjáns Hrannars. Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum. Maul á eftir.
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 10. febrúar kl. 14:00
Þorramessa og barnastarf 27. janúar kl. 14:00
Athugið að Tregatrúartónlistarmessan fellu niður vegna veikinda Þollýjar. Sr. Pétur þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir. Gitar Islandico sér um tónlistina. Höfum svona Þorramessu með bland við þjóðlega tónlist þess tíma. Kristniboðskynning, verður frá Sambandi Íslenskra Kristniboðsfélaga Ólafur Kristjánsson … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Þorramessa og barnastarf 27. janúar kl. 14:00
Guðsþjónusta og leikrit 13. janúar kl. 14
Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari. Stopp-leikhópurinn sýnir leikritið um Hans klaufa. Óháði kórinn leiðir messusvör undir stjórn Kristjáns Hrannars. Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum. Maul í samverunni á eftir.
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta og leikrit 13. janúar kl. 14
Gamlársdagur, aftansöngur kl. 18:00
Aftansöngur á gamlársdag kl 18:00. Sr. Pétur þjónar fyrir altari og Óháði kórinn leiðir söng undir stjórn Kristjáns Hrannars organista. Jón Guðmundsson leikur á þverflautu. Allir velkomnir.
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Gamlársdagur, aftansöngur kl. 18:00
Messur um jólin
Aftansöngur Óháða safnaðarins verður á aðfangadag kl 18:00. Sr. Pétur þjónar fyrir altari og Óháði kórinn leiðir messusöng undir stjórn Kristjáns Hrannars organista. Ólafur Kristjánson mun taka vel á móti öllum. Hátíðarguðsþjónusta verður í Óháða söfnuðnum á jóladag kl. 14;00. … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Messur um jólin
Endurkomukvöld sunnudaginn 9. desember kl. 20:00
Aðventukvöld Óháða safnaðarins verður haldið að vanda annan sunnudag í aðventu. Ræðumaður kvöldsins er Guðrún Nordal og munu nemendur LHÍ í kórstjórn syngja jólalög undir stjórn Kristjáns Hrannars. Fermingarbörn færa okkur ljósið og eftir stundina býður safnaðarstjórnin upp á smákökusmakk. … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Endurkomukvöld sunnudaginn 9. desember kl. 20:00
Guðsþjónusta og barnastarf 25. nóvember kl. 14:00
Sr. Pétur predikar og þjónar fyrir altari. Messugutti Arna Björk Gunnarsdóttir. Bjöllukór Tónstofu Valgerðar spilar í messunni. Tvö börn verða borin til skírnar. Óháði kórinn mun leiða messusöng og svör undir stjórns Kristjáns Hrannars. Barnastarfið er í umsjón Markúsar og … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta og barnastarf 25. nóvember kl. 14:00