Safnaðarheimili

Safnaðarheimilið er á tveimur hæðum með sæti fyrir 55 manns á hvorri hæð. Ef þú hefur áhuga að leiga það fyrir fermingar, skírnarveislur eða hvað eina þá endilega hafðu samband við Fanney kirkjuvörð í síma 663 3505 eða á netfangi: fe@hive.is eftir klukkan 16 alla virka daga.