Messuhald um páskana

Kvöldvaka á föstudaginn langa kl. 20:30
Sr. Pétur þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir. Píslarsöguna les Ellý Ármanns. Óháði kórinn syngur milli lestra undir stjórn Kristjáns Hrannars. Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.

Páskadagsmorgun kl. 8:00
Sr. Pétur þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir. Díana Ósk Óskarsdóttir predikar. Félagar út Jazzballetskóla Báru verða með balletttjáningu. Óháði kórinn flytur hátíðartón Bjarna Þorsteinssonar og leiðir sálmasöng og svör undir stjórn Kristjáns Hrannars. Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum. Heitar brauðbollur og kakó í boði safnaðarins á eftir. Allir hjartanlega velkomnir.

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Messuhald um páskana

Athugið!

Á föstudaginn langa og páskadag mun Óháði kórinn koma fram í fyrsta skipti. Óháði kórinn er skemmtilegur og öðruvísi kór undir stjórn Kristjáns Hrannars sem leggur áherslu á frumsamin þjóðlög með hljóðfærum í bland við hefðbundnari kórlög. Enn þá er tekið við meðlimum, sérstaklega karlkyns söngvurum Þann 17. maí verða svo vortónleikar í Óháða söfnuðinum þar sem kórinn ásamt hljómsveit mun sýna sínar bestu hliðar. Hægt er að læka við fésbókarsíðu kórsins og fylgjast með því sem hann er að gera hér: https://www.facebook.com/ohadikorinn/

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Athugið!

Fermingarguðsþjónusta og barnastarf á sama tíma

Pálmasunnudag 25. mars kl. 14:00.

Séra Pétur Þorsteinsson predikar og þjónar fyrir altari.

Messugutti er Petra Jónsdóttir.

 

Árni Heiðar Karlsson, organisti, leiðir safnaðasöng ásamt meðlimum úr Fjárlaganefnd.

Fermd verða:

Gréta Hallsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Margrét Ásta Arnarsdóttir og Stefán Guðnason.  Nánari upplýsingar um hópinn má nálgast með því að smella á athafnir í svörtu stikunni og velja fermingar.

Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.

Allir velkomnir að taka þátt í þessari stund með fermingarungmennunum.

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Fermingarguðsþjónusta og barnastarf á sama tíma

Fjölskylduguðsþjónusta og töfrabrögð 11. mars kl. 14:00

Sr. Pétur þjónar fyrir altari og fremur einhver töfrabrögð.               

 

Messugutti er Petra Jónsdóttir.

Félagar úr fjárlaganefnd leiða sönginn, svör og sálma, við undirleik Kristjáns Hrannars. Ólafur Karlsson tekur vel á móti öllum.

 

Hlaðborð af alls kyns góðgæti á báðum hæðum í kaffinu á eftir til styrktar Bjargarsjóði. 1500 rukkað fyrir alla eldri en 14 ára, 500 kr. fyrir yngri kynslóðina, frítt fyrir allra yngstu börnin. Athugið að það verður ekki posi á staðnum. Aðgangur að hlaðborðum ótakmarkaður á meðan eitthvað er til og magamál leyfir. Hlökkum til að eiga stund með ykkur. 

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Fjölskylduguðsþjónusta og töfrabrögð 11. mars kl. 14:00

Tónlistarmessa og barnastarf, 25. febrúar kl. 14:00

Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir.

Í stólinn stígur maður frá Sambandi íslenskra kristniboðsfélaga og boðar orðið. 

Fjárlaganefnd leiðir messusvör og söng undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.

Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.

Maul á eftir, allir velkomnir.

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Tónlistarmessa og barnastarf, 25. febrúar kl. 14:00

Guðsþjónusta, skírn og barnastarf, 11. febrúar kl. 14:00


Sr. Pétur predikar og þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir.

Félagar úr Fjárlaganefnd leiða messusöng og svör undir sjórn organistans Árna Heiðars Karlssonar.

Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum. Allir velkomnir.

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta, skírn og barnastarf, 11. febrúar kl. 14:00

Tregatrúartónlistarmessa 28. janúar kl. 14

Blús-sveit Þollýjar spilar í messunni og á undan meðan menn eru að tínast til kirkju. Friðrik Karlsson stígur í stólinn. Sr. Pétur þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir. Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum. Takið með vini og vandamenn og velunnara. Maul eftir messu.Mynd frá Tholly Rosmunds.

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Tregatrúartónlistarmessa 28. janúar kl. 14

Alþjóðleg bænavika

Fimmtudagur 18. janúar 2018:         Að elska aðkomumanninn eins og sjálfan sig, 3Mós 19.34

Samvera kl. 20 hjá Hjálpræðishernum í Mjódd, Álfabakka 14

 

Föstudagur 19. janúar 2018:             Eins og elskaður bróðir, Filemon v. 16

Blessun hafsins á vegum Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar kl. 16 í Nauthólsvík       

Samvera kl. 20 í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti

Laugardagur 20. janúar 2018:           Líkami ykkar er musteri heilags anda, 1Kor 6.19

Helgiganga kl. 18  frá Hallgrímskirkju, Hallgrímstorgi 1

Súpa og síðan fagnaðarsamkoma kl. 20 í Fíladelfíu, Hátúni 2

 

Sunnudagur 21. janúar 2018:            Von og lækning

Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 frá Grensáskirkju     

                       

Mánudagur 22. janúar 2018:                        Ég hef heyrt kvein þjóðar minnar, 2Mós 3.7

Bænastund kl. 20 í Víðistaðakirkju Hafnarfirði

 

Þriðjudagur 23. janúar 2018:                        Lítið á hag annarra, Fil 2.4

Málþing kl. 18-21 í Óháða söfnuðinum, Háteigsvegur 56

Efni: Umhverfisvernd – Réttlátur friður við jörðina

 

Miðvikudagur 24. janúar 2018:           Stuðningur við fjölskylduna, heima og í kirkjunni

Bænastund kl. 12 í Friðrikskapellu, Hlíðarenda

Helgistund kl. 20 í Dómkirkju Krists konungs, Landakoti

 

Fimmtudagur 25. janúar 2018:         Safna oss saman frá þjóðunum, Sálm 106.47

 

www.kirkjan.is

www.lindin.is

www.oikoumene.org/en/resources/documents/commissions/faith-and-order/xi-week-of-prayer-for-christian-unity/2018/2018

Málþing Samráðsvettvangs trúarbragðanna

um „Trú í opinberu rými“ verður í Neskirkju 25.1.18 kl. 17.30-19.30

Alþjóðleg, samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 2018

Efni frá kirkjum í Karabíska hafinu:

Hönd þín, Drottinn, hefur gert sig dýrlega (2Mós 15.6)

 

Fimmtudagur 18. janúar 2018:         Að elska aðkomumanninn eins og sjálfan sig , 3Mós 19.34

Samvera kl. 20 hjá Hjálpræðishernum í Mjódd, Álfabakka 14

 

Föstudagur 19. janúar 2018:             Eins og elskaður bróðir, Filemon v. 16

Blessun hafsins á vegum Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar kl. 16 í Nauthólsvík       

Samvera kl. 20 í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti

Laugardagur 20. janúar 2018:           Líkami ykkar er musteri heilags anda, 1Kor 6.19

Helgiganga kl. 18  frá Hallgrímskirkju, Hallgrímstorgi 1

Súpa og síðan fagnaðarsamkoma kl. 20 í Fíladelfíu, Hátúni 2

 

Sunnudagur 21. janúar 2018:            Von og lækning

Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 frá Grensáskirkju     

                       

Mánudagur 22. janúar 2018:                        Ég hef heyrt kvein þjóðar minnar, 2Mós 3.7

Bænastund kl. 20 í Víðistaðakirkju Hafnarfirði

 

Þriðjudagur 23. janúar 2018:                        Lítið á hag annarra, Fil 2.4

Málþing kl. 18-21 í Óháða söfnuðinum, Háteigsvegur 56

Efni: Umhverfisvernd – Réttlátur friður við jörðina

 

Miðvikudagur 24. janúar 2018:           Stuðningur við fjölskylduna, heima og í kirkjunni

Bænastund kl. 12 í Friðrikskapellu, Hlíðarenda

Helgistund kl. 20 í Dómkirkju Krists konungs, Landakoti

 

Fimmtudagur 25. janúar 2018:         Safna oss saman frá þjóðunum, Sálm 106.47

 

www.kirkjan.is

www.lindin.is

www.oikoumene.org/en/resources/documents/commissions/faith-and-order/xi-week-of-prayer-for-christian-unity/2018/2018

Málþing Samráðsvettvangs trúarbragðanna

um „Trú í opinberu rými“ verður í Neskirkju 25.1.18 kl. 17.30-19.30


 

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 2018

 

Umhverfisvernd

Réttlátur friður við jörðina

Málþing í kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg

þriðjudaginn 23. janúar kl. 18-21

Kl. 18.00        Málþing sett

Kl. 18.05        Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir Loftslagsbreytingar og trú

Kl. 18.40        Sr. Gunnþór Ingason segir frá ráðstefnu Alkirkjuráðsins sl. haust

Kl. 18.55                Matur (frjáls framlög)

Kl. 19.20        Helgi Guðnason, Fíladelfíu              Heimsendaskilningur og daglegt líf

Kl. 19.40        Magnús Gunnarsson, Betaníu                       Komin aftur í garðinn í Kristi Jesú

Kl. 20.00                Umræða með málshefjendum

Kl. 20.45                Bænastund

Kl. 21.00                Málþingslok

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn

Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga á Íslandi

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 2018

 

Umhverfisvernd

Réttlátur friður við jörðina

Málþing í kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg

þriðjudaginn 23. janúar kl. 18-21

Kl. 18.00        Málþing sett

Kl. 18.05        Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir Loftslagsbreytingar og trú

Kl. 18.40        Sr. Gunnþór Ingason segir frá ráðstefnu Alkirkjuráðsins sl. haust

Kl. 18.55                Matur (frjáls framlög)

Kl. 19.20        Helgi Guðnason, Fíladelfíu              Heimsendaskilningur og daglegt líf

Kl. 19.40        Magnús Gunnarsson, Betaníu                       Komin aftur í garðinn í Kristi Jesú

Kl. 20.00                Umræða með málshefjendum

Kl. 20.45                Bænastund

Kl. 21.00                Málþingslok

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn

Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga á Íslandi

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg bænavika

Guðsþjónusta og leikrit 14. janúar kl. 14:00

Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari. 

Messugutti er Petra Jónsdóttir. Stoppleikhópurinn sýnir leikritið „Ævintýrið hennar Jóru“.

Félagar úr Fjárlaganefnd leiða sálmasöng og svör undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.

Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum. Maul á eftir messunni.

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta og leikrit 14. janúar kl. 14:00

Messuhald um jól og áramót

Aðfangadagur kl.18:00

Sr. Pétur þjónar fyrir altari. Meðhjálpari er Petra Jónsdóttir. Félagar úr Fjárlaganefnd syngja.
Organisti er Árni Heiðar Karlsson
Matthías Nardeau leikur á óbó.
Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.

 

Jóladagur kl. 14:00

Barrokksveitin Spiccato leikur á undan messunni og í henni. Sr. Pétur þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Petra Jónsdóttir. Félagar úr Fjárlaganefnd syngja. Organisti er Árni Heiðar Karlsson.   Anna Sigríður Hjaltadóttir er ræðumaður dagsins.
Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.

Aftansöngur á Gamlársdag kl. 18:00

Sr. Pétur þjónar fyrir altari. Meðhjálpari er Petra Jónsdóttir. Örnólfur Kristjánsson sellóleikari leikur á undan messunni og í henni. Félagar úr Fjárlaganefnd syngja. Organisti er Árni Heiðar Karlsson.
Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Messuhald um jól og áramót