Myndir frá afmælishátíðinni komnar inn í myndasafnið.
Fleiri myndir líka frá safnaðarstarfinu, endilega kíkið á.
Smellið á „myndir“ hér á tækjaslánni fyrir ofan og njótið.
Sunnudaginn 22 febrúar kl. 14.00 verður hátíðarmessa þar sem 65 ára afmæli safnaðarins verður fagnað.
Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.
Séra Karl Sigurbjörnsson predikar.
Gissur Páll Gissurarson flytjur okkur nokkur lög og Matthías Nardeau spilar á óbó.
Veislukaffi verður að lokinni messu, allir velkomnir til að fagna með okkur.