Dagskipt færslusafn: 26/03/2018

Athugið!

Á föstudaginn langa og páskadag mun Óháði kórinn koma fram í fyrsta skipti. Óháði kórinn er skemmtilegur og öðruvísi kór undir stjórn Kristjáns Hrannars sem leggur áherslu á frumsamin þjóðlög með hljóðfærum í bland við hefðbundnari kórlög. Enn þá er tekið við meðlimum, sérstaklega karlkyns söngvurum Þann 17. maí verða svo vortónleikar í Óháða söfnuðinum þar sem kórinn ásamt hljómsveit mun sýna sínar bestu hliðar. Hægt er að læka við fésbókarsíðu kórsins og fylgjast með því sem hann er að gera hér: https://www.facebook.com/ohadikorinn/