Tilraunamessa og barnastarf 22. apríl kl.14:00

Nýlega stofnaður Óháði kórinn mun leiða söng og svör í messunni og flytja efni eftir Kristján Hrannar undir hans stjórn.

Sr. Pétur predikar og þjónar fyrir altari.

Messugutti er Petra Jónsdóttir.

Sem forspil og eftirspil ætlar Kristján Hrannar að spinna verk af fingrum fram á flygilinn. Þau nefnast Gráður og fjalla um loftslagsbreytirngar.

Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.

Minnum á aðalfund safnaðarins eftir messuna og maulið. Hlökkum til að eiga stund með ykkur. Stjórnin.

Deila