Rafræn Guðsþjónusta var í Óháða söfnuðinum í dag vegna takmarkana á messuhaldi. Séra Pétur Þorsteinsson þjónaði fyrir altari og Kristján Hrannar ásamt Tom. Voru leikin hefðbundin íslensk þorralög og sálmar ásamt því að Tom flutti frumsamið lag í lok messunar. Hægt er að nálgast messuna hér fyrir neðan.