Gúllasguðsþjónusta 12. júní kl. 18:00

Gúllasguðsþjónusta verður sunnudaginn 12. júní kl. 18:00, ath. breyttan messutíma. Pétur þjónar fyrir altari, Óháði kórinn leiðir messusöng, Taizé sálma og Þórður Sigurðarson leikur þekkt söngleikjalög á Hammondinn fyrir og eftir messu. Auðvitað verða Óli og Petra á sínum stað. Eftir athöfnina verður boðið upp á gúllassúpu gegn vægu gjaldi eða 2500 kr. á mann. Allir velkomnir.

Athugið að gönguguðsþjónustan fellur því miður niður.

Deila