Sunnudaginn 27. október kl. 14 verður jazzmessa. Séra Pétur þjónar fyrir altari og Vox gospel sér um tónlistina undir stjórn Matthíasar kórstjóra. Friðrik Karlsson verður sérstakur gestur og leikur á gítar.
Væb bræðurnir Matthías og Hálfdán verða með barnastarfið, fræðsla, leikir og söngur á meðan á messu stendur.
Maulið verður á sínum stað að lokinni messu.
Verið öll velkomin, það jafnast ekkert á við jazz svo það verður gaman.