Dagskipt færslusafn: 07/01/2025

Messa 12. janúar

Gleðilegt ár, sunnudaginn 12. janúar kl. 14 verður fjölskylduguðsþjónusta þar sem öll eru hvött til að mæta í furðufötum/grímubúningum til að lífga upp á messuna. Séra Pétur prédikar, Kyndilbjört verður með einsöng og Vox gospel sér um sönginn undir stjórn Matthíasar kórstjóra.

Eftir messu verður maul.

Öll hjartanlega velkomin.