Tregatrúartónlistarmessa verður 26. janúar kl. 14. Séra Pétur prédikar og blúshljómsveit Þollýar mætir en með þeim spilar Matthías kórstjóri á hammondinn.
Barnastarfið verður í umsjón Hjördísar Önnu Matthíasdóttur og Arons Ágústar Birkissonar.
Maul eftir messu.
Öll hjartanlega velkomin.