
Sunnudaginn 23. febrúar kl. 14 verður Abbamessa, séra Pétur þjónar fyrir altari, Vox gospel sér um tónlistina undir stjórn Matthíasar kórstjóra og Friðrik Karlsson leikur með á gítar.
Hjördís sér um barnastarfið og maulið verður á sínum stað.
Hlökkum til að sjá ykkur, það verður líf og fjör eins og alltaf.