Fermingarguðsþjónusta 13. apríl 07/04/2025FréttirBjörg Valsdóttir Sunnudaginn 13. apríl kl. 14 verður fermingarguðsþjónusta. Séra Pétur þjónar fyrir altari og Vox gospel sér um sönginn undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar. Verið öll velkomin.