Sænsk tónlistarmessa eftir Per Harling verður í Óháða söfnuðinum sunnudaginn 22. maí kl. 14, séra Pétur þjónar fyrir altari og Kristján Hrannar stýrir tónlistinni. Allir velkomnir.
Nýliðaguðsþjónusta, barnastarf og veglegur viðurgjörningur verður í 8. maí kl. 14. Séra Pétur þjónar fyrir altari og býður nýliða velkomna og Kristján Hrannar stýrir kórnum sem flytur djassaða sálma. Ólafur tekur á móti öllum og Petra er messugutti. Allir velkomnir.