Dagskrá aðalfundar:
1.) Fundur settur
2.) Kjör fundarstjóra og fundarritara
3.) Fundargerð síðasta aðalfundar lesin og lögð fram til samþykktar
4.) Skýrsla formanns
5.) Skýrsla gjaldkera
6.) Ársreikningar lagðir fram til samþykktar
7.) Lagabreytingar
8.) Kosning formanns, ritara og gjaldkera
9.) Kosning þriggja stjórnarmanna
10.) Kosning tveggja skoðunarmanna og varamanns
11.) Önnur mál
12.) Fundi slitið
Ferming 14. apríl
Fermingarguðsþjónusta verður sunnudaginn 14. apríl kl. 14. Séra Pétur Þorsteinsson prédikar og Vox gospel sér um tónlistina undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar.
Öll hjartanlega velkomin.